þriðjudagur, desember 28, 2004

Gleðileg Jól

Jæja þá erum við í okkar heimahögum Pálína í Kópavoginum og Sonja vestur á Barðaströnd:)
Við höfum það bara gott í faðmi fjölskyldurnar og vinar mjög gott að láta foreldrana stjana við okkur:)
Allavega þá vildum við bara láta vita af okkur og óska Öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár og vonandi hafið þið það sem allra best um jólin:)
jólakveðja Pálína og Sonja

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home