fimmtudagur, janúar 20, 2005

ný bloggsíða !!!

Jæja jæja við eru komnar með nýtt blogg ... endilega kíkkið á nýju síðuna og kommentið og kvittið í gestabók! http://blog.central.is/pogs

túrilú !

sunnudagur, janúar 16, 2005

Fyrsta vikan búin

Jæja búnar að vera hérna í heila viku á þessu nýja ári og búnar að bralla margt :) Lærðum að sprauta á föstudaginn ... jey ! vorum að spruta í rassa og svona ... mjög gaman. Fórum líka í fyrsta prófið og náðum því með glæsi brag :) takk takk
Og auðvitað var fyrsta djammið okkar hérna á Ak tekið með trompi á föstudaginn :) Horfðum á Idol á Amor ( við verðum fastagestir þar kl 20:30 á föstudögum í vetur) Þar var náttúrulega tekin einn svellkaldur á kantinum og svo var haldið í höllina .... þar sem öllum var boðið. Tónlistin í botn og alveg hellingur af etanoli drukkið :) Heilsuðum svo upp á DJ Sigga Rún á kaffi Ak. Flestir dönsuðu af sér lappirnar við gamla og góða slagar sem Siggi er frægur fyrir að setja á fónin ;) Held bara að engir skandalar hafi verið um þess helgi en við bíðum bara spenntar eftir þeirri næstu ... (því þá verðu dísin mætt á svæðið hehehhe .... ;)
Og já ekki má gleyma að okkur var boðið í mat í Álfabyggðina á föstudaginn.... takk stelpur alltaf gaman að koma á heimsókn til ykkar.

Túrilú - Páls & Sons - skólastelpur

mánudagur, janúar 10, 2005

Komnar heim

við erum komnar heim gekk rosavel að keyra hingað, gaman að byrja í skólanum, við erum báðar veikar Sonja bað mig um að lóa sér rétt áðan. Frystirinn dó í gær en við náðum að redda því fórum með kjötið til Soffíu og Sveins. Hér er nóg af snjó það er eins og við búum í einu stóru snjóhúsi æi ég nenni þessu ekki látum vita af okkur seinna